Svipmyndir úr sigurleiknum gegn Belgum

02.03.2016 - 17:34
Dagný Brynjarsdóttir tryggði Íslandi 2-1 sigur á Belgíu á þriðju mínútu viðbótartíma í fyrsta leik liðanna í Algarve bikarnum í knattspyrnu í dag. Hér má mörkin og allt það helsta úr leiknum.

4. mínúta - Ísland 1-0, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
43. mínúta - Belgía 1-1, Janice Cayman
93. mínúta - Ísland 2-1, Dagný Brynjarsdóttir

Mynd með færslu
Hans Steinar Bjarnason
íþróttafréttamaður