Svipmyndir frá forkeppni í fjórgangi

Fjórir Íslenskir knapar hafa tryggt sér sæti í A–úrslitum í fjórgangi á HM íslenska hestsins í Hollandi. Þetta eru þeir Ásmundur Ernir Snorrason og Guðmundur Björgvinsson, í flokki fullorðinna, og Gústaf Ásgeir Hinriksson og Anna Bryndís Zingsheim í ungmennaflokki. Að auki komust Jóhann Skúlason og Jakob Sigurðsson í B–úrslit í fjórgangi. Hér eru nokkrar svipmyndir af íslensku keppendunum.

Hér að ofan má sjá svipmyndir frá forkeppni í fjórgangi. 

Mynd með færslu
Gísli Einarsson