Stúlkan fundin

20.01.2016 - 00:13
Mynd með færslu
 Mynd: NN  -  Lögreglan á Suðurnesjum
Kristín Júlíana Baldursdóttir, sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í gær er fundin. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni amaði ekkert að henni og er hún nú komin til síns heima.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV