Strokufanginn fundinn

17.02.2016 - 10:23
Lögreglumaður
 Mynd: Þórgunnur Oddsdóttir
Ingólfur Snær Víðisson, sem strauk úr fangelsinu að Sogni á sunnudagskvöld, er fundinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Ingólfur strauk ásamt öðrum manni frá Sogni og fannst hinn á mánudag. 

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV