Stjörnur á næturhimni

12.09.2017 - 20:30
epa05298540 A handout image provided by NASA on 10 May 2016 shows an artist's concept depicting planetary discoveries made by NASA's Kepler space telescope. According to NASA, the Kepler mission has verified 1,284 new planets ? the single
 Mynd: EPA  -  NASA
Tónlistarstjörnur skinu á næturhimninum í nótt. Íslenskar og erlendar perlur í bland og alltaf að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og skoða lagalistann.

Lagalisti:
Emilíana Torrini - Tvær stjörnur
Genesis - Tonight tonight tonight
Myrra Rós - Dark horse
Dr. Hook - Sharing the night together
Ellen Kristjáns - I miss you tonight
Robbie Robertson - When the night was young
Paul McCartney - Every night
Norah Jones - Nightingale
Tom Waits - The heart of Saturday night
Orri Harðar - Hvað heitir hún í nótt?
Guðrún Gunnarsdóttir - Love me tonight
Eyjólfur Kristjánsson - Frá liðnu vori 
Elíza Newman - Hjartagull
Jeff Beck Band - Tonight I'll be staying here with you

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Inn í nóttina
Þessi þáttur er í hlaðvarpi