Stafræn stemmning

29.06.2017 - 17:27
Ný plata frá Stafrænum Hákoni og ný lög frá Stefáni Elí, Major Pink, GlerAkri, Pétri Úlfi og Orrustubjarka, Mosa frænda, Stuðmönnum, Sólstöfum, Röggu Gísla, Agli Ólafs, Godchilla, Fræbbblunum, Karítas Hörpu og Daða Frey, og Brain Police.

Í aðalhlutverki í þætti kvöldsins er ný plata frá hljómsveitinni Stafrænn Hákon en hún er að senda frá sér sína tíundu breiðskífu um þessar mundir. Hægt er að hjálpa til að fjármagna vínylútgáfuna hér: 
https://www.karolinafund.com/project/view/1720
Við rennum yfir komandi tónlistarhátíðir sem eru á dagskrá í júlí og leikum svo ný lög með Stefáni Elí, Major Pink, GlerAkri, Pétri Úlfi og Orrustubjarka, Mosa frænda, Stuðmönnum, Sólstöfum, Röggu Gísla, Agli Ólafs, Godchilla, Fræbbblunum, Karítas Hörpu og Daða Frey, og Brain Police.

Lagalisti Langspils 173:
1. Wake up – Stefán Elí
2. Coffee and Cigarettes – Major Pink
3. Enn eitt kvöld – Daði Freyr og Karítas
4. Master slave – Brain Police
5. Dracoola – Godchilla
6. Einar – Mosi frændi
7. Hanski kannski – Mosi frændi
8. Fagurt er á fjöllunum núna - GlerAkur
9. Silfur-Refur - Sólstafir
10. Rafall – Stafrænn Hákon
11. Straumur - Stafrænn Hákon
12. 7-4 önd – Stafrænn Hákon
13. Duft – Stafrænn Hákon
14. Sjáumst þar – Ragga Gísla
15. Hósen Gósen – Egill Ólafs
16. Hér er allt – Egill Ólafs
17. Vorið – Stuðmenn
18. My perfect seven - Fræbbblarnir
19. Mér er alveg drulluskítsama – Pétur Úlfur og Orrustubjarki

 

Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir
dagskrárgerðarmaður
Langspil
Þessi þáttur er í hlaðvarpi