Spennandi töltkeppni á HM í Hollandi í dag

Það var mikið undir hjá íslensku knöpunum í töltinu á HM íslenska hestsins í Hollandi í dag en sex íslenskir landsliðsmenn gerðu atlögu að þeim fimm sætum sem í boði voru í A úrslitum. Þrír af þeim röðuðu sér í þrjú efstu sætin, Jakob Sigurðsson, Jóhann Skúlason og Guðmundur Björgvinsson.

Með fylgir myndbrot frá keppni dagsins. 

Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir