Söngvakeppnin 2016 – Twitter-útsending

20.02.2016 - 19:16
Sérstök Twitter-útsending þar sem hægt er að fá umræðuna um Söngvakeppnina beint í æð meðan úrslitin fara fram.

Í kvöld ræðst hvaða lag, af þeim sex sem komust í úrslit, fer fyrir Íslands hönd í Eurovision 2016. Einnig koma fram tveir fyrrum sigurvegarar Eurovision, Sandra Kim frá Belgíu og Loreen frá Svíþjóð. 

Kynnar kvöldsins eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Guðrún Dís Emilsdóttir.

Söngvakeppnin