Snæfellsjökull og Esjan eru mér innblástur

08.01.2016 - 12:23
Hönnunarsafn Íslands efnir til yfirlitssýningar á leirlist Steinunnar Marteinsdóttur en hún er einstakur leirlistamaður í íslenskri hönnunar- og listasögu.

Steinunn hefur á 55 ára ferli skapað afar persónulegan stíl með verkum sínum sem hún hefur mótað og unnið með krefjandi hætti.  Hönnunarsafn Íslands stendur fyrir yfirlitssýningu á verkum Steinunnar og Mannlegi þátturinn brá sér þangað til að spjalla við Steinunni og skoða verkin hennar.

Mynd með færslu
Guðrún Gunnarsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Mannlegi þátturinn
Þessi þáttur er í hlaðvarpi