Skjálfti af stærðinni 3,4 í Kötlu

14.12.2016 - 16:52
Mýrdalsjökull Katla
Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands í Mýrdalsjökli.  Mynd: Karl Sigtryggsson  -  RÚV/Landinn
Skjálfti af stærðinni 3,4 varð í austanverðri brún Kötluöskjunnar klukkan 13:40 í dag. Engir eftirskjálftar hafa mælst, að sögn Veðurstofu Íslands. Skjálftinn varð 7,6 kílómetra norð-norðaustur af Hábungu.
Kári Gylfason
Fréttastofa RÚV