Sjónvarpsfréttir klukkan 20:30 í kvöld

18.06.2017 - 17:40
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson  -  RÚV
Sjónvarpsfréttatími fréttastofu RÚV verður á dagskrá klukkan 20:30 í kvöld. Fréttatímanum er seinkað vegna beinnar útsendingar frá leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Úkraínu.

Leikurinn fer fram í Laugardalshöll og er úrslitaleikur um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Króatíu í janúar. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 18:15 með upphitun.

 

Dagný Hulda Erlendsdóttir