Sigursöngur strákanna með stuðningsmönnum

15.01.2016 - 19:19
Gleði íslensku strákanna eftir sigur á Norðmönnum á EM í handbolta var einlæg. Góð tengsl Íslendinga við Pólverja er greinilega að skila sér því að leik loknum var lagið „Ég er kominn heim“ spilað í höllinni í Katowice við mikla gleði leikmanna og stuðningsmanna sem sungu hástöfum með.

 

 

Mynd með færslu
Jón Júlíus Karlsson
íþróttafréttamaður