Sakaðir um að hafa skotið niður þyrlu

02.02.2016 - 11:10
In this image from video taken by ITV Tanzania on Saturday Jan. 30, 2016, shows Jumanne Maghembe, Tanzania's Minister for Tourism and Natural Resources, and officials walking towards helicopter wreckage at the site where a British pilot was killed
 Mynd: AP  -  ITV Tanzania
Fimm veiðiþjófar hafa verið handteknir í Tansaníu grunaðir um að hafa orðið breskum náttúruverndarsinna að bana með því að skjóta niður þyrlu hans yfir Maswa þjóðgaðinum í Norður-Tansaníu. Mennirnir skutu á þyrlu Bretans þegar hann elti þá eftir að þeir höfðu fellt fíl í þjóðgarðinum.
Þorvaldur Friðriksson
Fréttastofa RÚV
Mynd með færslu
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV