Rafmagnstruflanir á Norðurlandi

16.02.2016 - 00:34
Mynd með færslu
 Mynd: Lára Ómarsdóttir  -  RÚV
Rafmagnstruflanir eru við Mývatn og Kröflu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Rarik á Norðurlandi. Verið er að leita að orsökum. Þá segir Rarik ekki hægt að útiloka að frekari truflanir verði á raforkuflutningum í nótt.
Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV