Pollapönkarar tóku Söngvakeppnissyrpu

13.02.2016 - 22:13
Pollapönkarar komu fram á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld. Tók hljómsveitin hin ýmsu lög úr sögu Söngvakeppninnar, sem er fagnar 30 ára afmæli. Sólarsamba, Karen Karen, Lífið er lag og fleiri smellir fengu pönkmeðferð.

Syrpuna má sjá hér að ofan.

Mynd með færslu
Ásgeir Jónsson
Fréttastofa RÚV
Söngvakeppnin