Persónulegur stíll eða klámvæðing?

Rás 1
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu

Persónulegur stíll eða klámvæðing?

Rás 1
 · 
Menningarefni
Thomas Brorsen Smidt, meistaranemi í kynjafræði, segir fólk ráða því alveg sjálft hvernig það líti út. Hins vegar eigi fólk að spyrja sig hvort útlit þess ráðist af þörf þess til að tjá eigin persónuleika, eða áhrifum klámvæðingarinnar, sem það hafi ómeðvitað orðið fyrir.

Thomas var einn viðmælenda í útvarpsþættinum Karlar sem hata klám, þar sem þrír karlmenn gagnrýndu klámnotkun og klámvæðingu samfélagsins. Hér má hlusta á viðtalið við Thomas í heild sinni.

Viðtalið er á ensku.