Páll Óskar enn á toppi Vinsældalista Rásar 2

27.02.2016 - 17:00
Mynd með færslu
 Mynd: Davíð Kjartan Gestsson  -  RÚV
Páll Óskar Hjálmtýsson er á toppnum þriðju vikuna í röð með 30 ára afmælislag Söngvakeppninnar „Vinnum þetta fyrirfram“. Í öðru sæti Vinsældalista Rásar 2 er sama lagið og síðast „Hymn For The Weekend“ með hljómsveitinni Coldplay og í þriðja sætinu er nýtt lag frá Of Monsters And Men „Wolves Without Teeth“.

Vinsældalisti Rásar 2 | Vika 08 | 20. - 27. febrúar 2016
Frumfluttur lau. kl. 15 | Endurfluttur sun. kl. 22
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon
Dagskrárgerð: Sighvatur Jónsson
Framleitt af SIGVA media fyrir Rás 2 © 2016

- 1 PÁLL ÓSKAR Vinnum þetta fyrirfram
- 2 COLDPLAY Hymn For The Weekend
3 OF MONSTERS AND MEN Wolves Without Teeth
4 ELLE KING Under the influence
5 ADELE When We Were Young
6 HÖGNI & GLOWIE All out of luck
7 LUKAS GRAHAM 7 years
8 JOHN GRANT Down here
9 JUSTIN BIEBER Love Yourself
10 HILDUR I'll Walk With You
11 DAVID BOWIE Lazarus
12 HELGI BJÖRNS Miði aðra leið
13 MOSES HIGHTOWER Feikn
14 TRAVIS 3 Miles high
15 BEYONCE Formation
16 GRACE & G-EAZY You don't own me
17 JAMES BAY If You Ever Want To Be In Love
18 ALESSIA CARA Here
19 DIKTA Hope For The Best
20 PUFFIN ISLAND Stúlka

 

Mynd með færslu
Sighvatur Jónsson
Vinsældalisti Rásar 2
Þessi þáttur er í hlaðvarpi