OMAM fékk tvenn verðlaun á hlustendaverðlaunum

Innlent
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
 Mynd: Of Monsters And Men

OMAM fékk tvenn verðlaun á hlustendaverðlaunum

Innlent
 · 
Menningarefni
29.01.2016 - 22:20.Freyr Gígja Gunnarsson
Of Monsters and Men fékk tvenn verðlaun þegar Hlustaendaverðlaunin voru veitt í beinni útsendingu á Stöð 2 og visir.is. Sveitin fékk verðlaun fyrir besta lagið og þá var Nanna Bryndís Hilmarsdóttir valin söngkona ársins. Rappsveitin Úlfur Úlfur hlaut verðlaun fyrir plötu ársins og þá var Glowie valin nýliði ársins. Flytjandi ársins var svo þungarokkssveitin Dimma.

Hægt er að sjá alla verðlaunahafa á visir.is