Nýtt með Sepultura og DEP á Eistnaflug

13.11.2016 - 20:01
Mánudagskvöldið 14. nóvember heyrum við nýtt lag með hljómsveitinni SEPULTURA, en ný plata er væntanleg frá henni á næsta ári, við það bærist við efni með Hollow Earth, kötlu og tilvonandi íslandsvinununm í Dillinger Escape Plan.

Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Sepultura í fjögur ár er væntanleg í janúar á næsta ári, en sveitin sendi frá sér smáskífu að nafni I am the Enemy núna í vikunni og verður hægt að hlusta á lagið í þætti kvöldsins. 

Hljómsveitin Dillinger Escape Plan er væntanleg hingað til lands og mun spila á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi 5. júlí – 8. júlí 2017 - þannig búast má við einu brjáluðustu tónleikum í sögu hátíðarinnar, þar sem hátíðin er afar eftirminnilega á sviði.

Lagalistinn:
The Dillinger Escape Plan - 43% Burnt
Hollow Earth - From Empyrean To Damnation
Oni - A Place For Lovers
Sepultura - I Am the Enemy
The Dillinger Escape Plan - Wanting Not so Much to as To
Superjoint - Asshole
Nails - No Longer Under Your Control
Katla - Kaldidalur
Axis - Crawl
Animals as Leaders - Cognitive Contortions
Sick of It All - Black Venom
Suicidal Tendencies - Get Your Fight On!
Momentum - Undercover Imagination

Hlaðvarpið
In The Company of Men  - Mamma
Baroness - Morningstar
The Dillinger Escape Plan - Jesus Christ Pose (Soundgarden)
Agoraphobic Nosebleed - Deathbed
Prong - Soul Sickness
Conflictions - Everything Is Done Overnight
Expire - Medicine
Sect - 7th Extinction
Homewrecker - Extinction By Design
Turnstile - Come Back For More
Neurosis - Broken Ground
Darkthrone - Boreal Fiends
Alcest - Je suis d'ailleurs
Crowbar - December's Spawn
Soilent Green - Sewn Mouth Secrets
Sacred Reich - Pressure
The Dillinger Escape Plan - The Mullet Burden
The Dillinger Escape Plan - Good Neighbor
The Dillinger Escape Plan - Paranoia Shields

 

Mynd með færslu
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður
Dordingull
Þessi þáttur er í hlaðvarpi