Nýr stuðningsmannaklúbbur landsliðsins

Gangtegundir íslenska hestsins eru fimm en hér á þessu heimsmeistaramóti er komin fram sjötta gangtegundin.

Sjötta gangtegundin er nafn á nýstofnuðum stuðningsmannaklúbb íslenska landsliðsins í hestaíþróttum en klúbburinn hefur nú þegar sett svip sinn á áhorfenda stúkuna.

Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt ásamt viðtölum um þennan skemmtilega klúbb. 

Mynd með færslu
RÚV ÍÞRÓTTIR