Nafn mannsins sem lést eftir slys á Selfossi

17.07.2017 - 17:49
Mynd með færslu
 Mynd: Shutterstock
Maðurinn sem lést af völdum slyss á gámasvæði á Selfossi á föstudag, hét Bjarki Már Guðnason. Hann var átján ára og búsettur á Selfossi.