Næstum því of góð safnplata!

08.06.2017 - 13:42
Ný plata með Krika, ný safnplata frá Lady Boy Records, og ný lög með Ingvari Valgeirssyni, Ívari Sigurbergssyni, Julian Civilian, Dynfara og Ástu Guðrúnardóttur.

Tvær breiðskífur þáttarins í kvöld eru báðar  frábærar, fyrsta breiðskífa Krika er dreymandi og flott og átjánda útgáfa Lady Boy Records, sem er kassettuútgáfufyrirtæki, reynist vera alveg skotheld safnplata. Við kíkjum á báðar þessar plötur í kvöld og spilum líka ný íslensk lög með Ingvari Valgeirssyni, Ívari Sigurbergssyni, Julian Civilian, Dynfara og Ástu Guðrúnardóttur. Allt íslenskt og allt ótrúlega gott.

Lagalisti Langspils 170:
1. Blús í G# - Ingvar Valgeirsson
2. Hungry ears – Ingvar Sigurbergsson
3. Svalir – Julian Civilian
4. Hvíl í ró – Lay Low og Fjallabræður
5. 3rd Door: Madness – Dynfari
6. Tiger – Ásta Guðrúnardóttir
7. Svefn – Kriki
8. Faðmlag – Kriki
9. Opið sár – Kriki
10. Apollo – Kriki
11. Geimurinn er allt of stór – Dj. Flugvél og Geimskip
12. Dýragarður – Skelkur í bringu
13. Ball Game – WayFresh & Gypsy Sailor Jerry
14. Sonic Haus – Singapore Sling
15. Staðsetning – Andi
16. Líkamar – Aska
17. Fjölkynngi – Lord Pusswhip
18. Eleni goes Boing – Steindór Kristinsson

Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir

 

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir
dagskrárgerðarmaður
Langspil
Þessi þáttur er í hlaðvarpi