MR lagði Kvennó í Gettu betur

18.03.2016 - 21:23
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Menntaskólinn í Reykjavík sigraði Kvennaskólann í Reykjavík í úrslitaviðureign Gettu betur sem fram fór í Háskólabíói í kvöld. Fóru leikar þannig að MR hlaut 40 stig en Kvennaskólinn fékk þrettán stig. Þetta var í tuttugasta sinn sem MR sigrar í keppninni.
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV
gettu betur 2016