Mörg stór mál á vorþingi

18.01.2016 - 21:03
Stóru málin á vorþingi varða húsnæðismál, löggjöf um útlendinga, einföldun regluverks, búvörusamninga, innviði ferðaþjónustu og stöðugleikaframlag svo eitthvað sé nefnt. Þingfundur hefst eftir jólafrí á morgun.
Ragnhildur Thorlacius
Fréttastofa RÚV