„Minning“ Retro Stefson á toppnum

21.01.2017 - 17:00
Mynd með færslu
 Mynd: ruv.is
Lagið „Minning“ með Retro Stefson er nýtt topplag Vinsældalista Rásar 2. Í öðru sæti listans er lagið „Human“ í flutningi Rag'n'Bone Man, sem var efst síðast, og í því þriðja er Ed Sheeran með lagið „Castle On The Hill“.

Þrjú ný lög koma inn á lista vikunnar, þau eru flutt af hinni finnsku Ölmu, Pharrel og The Rolling Stones.

Skoðaðu nýjan Vinsældalista Rásar 2 - Vika 03
Frumfluttur lau. kl. 15 | Endurfluttur sun. kl. 22
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon
Dagskrárgerð: Sighvatur Jónsson

Mynd með færslu
Sighvatur Jónsson
Vinsældalisti Rásar 2
Þessi þáttur er í hlaðvarpi