Mikið tjón á Taívan

06.02.2016 - 08:36
Erlent · Asía
epa05145443 Rescuers search for survivors from a collapsed building following a 6.4 magnitude earthquake that struck the area in Tainan City, Taiwan, 06 February 2016. At least three people, including an infant, were killed and dozens injured when a high
Björgunarmenn við leit í húsi sem hrundi í Tainan.  Mynd: EPA
Rescuers are seen entering an office building that collapsed on its side from an early morning earthquake in Tainan, southern Taiwan, Saturday, Feb. 6, 2016. A 6.4-magnitude earthquake has struck southern Taiwan, according to the U.S. Geological Survey.
 Mynd: AP
epa05145441 Rescuers search for survivors from a collapsed building following a 6.4 magnitude earthquake that struck the area in Tainan City, Taiwan, 06 February 2016. At least three people, including an infant, were killed and dozens injured when a high
 Mynd: EPA
Að minnsta kosti sjö eru látnir og hundruð slösuð eftir jarðskjálftann á Taívan í gærkvöld. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð og voru upptökin grunnt undir suðurhluta eyjarinnar.

Borgin Tainan varð verst úti. Þar hrundi fjöldi húsa og bygginga og enn er verið að grafa fólk úr rústunum. Yfir 220 hefur verið bjargað. Komið hefur verið upp neyðarskýlum fyrir þá sem misst hafa heimili sín. Hundruð þúsunda heimila eru án vatns og rafmagns vegna skemmda á raflínum og vatnsleiðslum. 

 

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV