Metallica

20.11.2016 - 17:58
Ein ástsælasta þungarokksveit heimsins, Metallica, sendi á föstudaginn frá sér nýja breiðskífu að nafni Hardwired…to Self-Destruct og því tilvalið að halda upp á þessa nýju plötu með að tileinka heilan þátt sveitinni, en í þættinum dordingull mánudagskvöldið 21. nóvember má heyra efni frá breiðskífum á borð við Kill 'Em All, Ride the lightning, Master Of Puppets,  ...And Justice for All, Metallica (Svarta platan) og að sjálfsögðu nýjustu afurð sveitarinnar.

Lagalistinn:
Metallica - The Four Horsemen
Metallica - Spit Out The Bone
Metallica - For Whom The Bell Tolls
Metallica - Frantic
Metallica - Confusion
Metallica - One
Metallica - Of Wolf And Man
Metallica - Moth Into Flame
Metallica - Master Of Puppets

Hlaðvarpið:
Metallica - Aint My Bitch
Disembodied - Creeping Death (Metallica Cover)
Within The Ruins - Fight Fire With Fire (Metallica Cover)
Machine Head - Battery (Metallica Cover)
Testament - Holier Than Thou (Metallica Cover)
Prong - Enter Sandman (Metallica Cover)
Anthrax - Sad But True (Metallica Cover)
Stoneghost - I Disappear (Metallica Cover)
Stone Sour - Creeping Death (Metallica Cover)
Between the Buried and Me - Blackened (Metallica Cover)
Hatebreed - Escape (Metallica Cover)
Metallica - The Unforgiven
Metallica - The Unforgiven II
Metallica - The Unforgiven III

 

Mynd með færslu
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður
Dordingull
Þessi þáttur er í hlaðvarpi