Mamma martröð

24.11.2016 - 20:55
Ímyndurnaraflið fær að njóta sín í myndinni Mamma Martröð. Myndin er vel unnin. Sterkir litir og undarlegar fígúrur dansa við drungalega tónlist sem gefa myndinni draumkenndan blæ – eða öllu heldur martraðarkenndan.

Leikstjóri: Laufey Elíasdóttir