Lokað fyrir umsóknir

13.12.2016 - 09:25
Mynd með færslu
 Mynd: Rúv  -  Örvarpið
Örvarpið hefur nú lokað fyrir nýjar umsóknir en 12 örmyndir urðu fyrir valinu þetta tímabilið og verða síðustu tvær þeirra birtar á vefnum okkar á fimmtudagana 15. desember og 22. desember kl. 21.00.

Við viljum þakka öllum sem sendu inn myndirnar sínar og óska þeim sem fengu birtingu innilega til hamingju. Einnig viljum við þakka valnefnd okkar, Tinnu Hrafnsdóttur og Sindra Bergmann, fyrir afar ánægjulegt samstarf. Við sjáumt svo á kvikmyndahátíðinni Stockfish í lok febrúar 2017.

Þangað til getið þið notið örmyndanna sem hafa verið birtar hér á vefnum.

kv.

Örverpin

Mynd með færslu
Vefritstjórn
Örvarpið