Lögregla leitar að Kára Sigurgeirssyni

17.02.2017 - 18:27
Mynd með færslu
 Mynd: rúv
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Kára Sigurgeirssyni. Síðast sást til hans á höfuðborgarsvæðinu í gær, fimmtudaginn 16. febrúar. Kári er 28 ára, 174 cm. á hæð, 111 kg. á þyngd og með dökk skollitað hár. Hann var klæddur í svartan jakka og gráar joggingbuxur þegar síðast sást til hans.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Hér fyrir neðan má sjá mynd af Kára. Upplýsingar um dvalarstað hans beinist í síma 444-1000. 

Mynd með færslu
 Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæ?
Mynd með færslu
Milla Ósk Magnúsdóttir
Fréttastofa RÚV