Linda í beinni

08.02.2017 - 13:54
Mynd með færslu
 Mynd: Ása Steinarsdóttir  -  RÚV
Linda Hartmannsdóttir semur og flytur lagið Ástfangin í Söngvakeppninni í ár. Við hittum hana í Alþjóðasetrinu og fengum að leggja fyrir hana nokkrar spurningar í beinni útsendingu á Facebook.

Fylgist með á Facebook-síðu Söngvakeppninnar, en við heimsækjum alla keppendur í ár og fáum að kynnast þeim aðeins betur í beinni á Facebook.