Lífshlaup og ferill Britney Spears

Lestin
 · 
Popptónlist
 · 
Tónlist
 · 
Menningarefni

Lífshlaup og ferill Britney Spears

Lestin
 · 
Popptónlist
 · 
Tónlist
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
26.08.2016 - 17:00.Anna Gyða Sigurgísladóttir.Lestin
Fólk vill meina að ef Britney Spears komst í gegnum árið 2007, þá getum við hin komist í gegnum daginn í dag.

Popp drottningin Britney Spears gefur út nýja plötu í dag svo Lestin ákvað að ferðast eftir teinum minninga með Grétu Þorkelsdóttur sem er mikill aðdáandi stjörnunnar. Gréta fræddi okkur um áhugavert lífshlaup, feril og hin helstu lög Britney