Lífshlaup og ferill Britney Spears

26.08.2016 - 17:00
Fólk vill meina að ef Britney Spears komst í gegnum árið 2007, þá getum við hin komist í gegnum daginn í dag.

Popp drottningin Britney Spears gefur út nýja plötu í dag svo Lestin ákvað að ferðast eftir teinum minninga með Grétu Þorkelsdóttur sem er mikill aðdáandi stjörnunnar. Gréta fræddi okkur um áhugavert lífshlaup, feril og hin helstu lög Britney

 

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
dagskrárgerðarmaður
Lestin
Þessi þáttur er í hlaðvarpi