Langspil á lengsta degi ársins

22.06.2017 - 16:58
Ný plata frá Paunkholm og ný lög með Jóni Guðna Sigurðssyni, Pétri Úlfi, Golden Core, Godchilla, Ham, ROZU, Never2L8, Laser Life og Stjörnuálfi.

Á þessum lengsta degi ársins er um að gera að nota tímann og birtuna vel og hlusta á mikið af nýrri íslenskri tónlist.
Við kíkjum á fyrstu plötuna frá hljómsveitinni Paunkholm og svo heyrum við ný lög með Jóni Guðna Sigurðssyni, Pétri Úlfi, Golden Core, Godchilla, Ham, ROZU, Never2L8, Laser Life og Stjörnuálfi.

Lagalisti Langspils 172
1. Dagstjarna mín – Stjörnuálfur
2. Dreymir um þig – Stjörnuálfur
3. Sumar – Gillon
4. (The Devil Speaking) Last Explosion – Golden Core
5. Baldrskviða (Hymn of Balder) – Golden Core
6. Sýnir sá – HAM
7. All the Colours – Jón Guðni Sigurðsson
8. Mogwai – Laser life
9. I’m not coming – Roza
10. Umkomulaus - Röskun 
11. Dracoola – Godchilla
12. Einn dag í einu - Paunkholm
13. Um seinan – Paunkholm
14.  Svefnþula – Paunkholm
15. Nýr dagur – Paunkholm
16. Leðurblökumaðurinn – Brim
17. Where’s my destiny – Never2L8
18. I don't believe in beauty anymore – Pétur Úlfur

Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir
dagskrárgerðarmaður
Langspil
Þessi þáttur er í hlaðvarpi