KK sextugur - seinni hluti

06.03.2016 - 15:14
Mynd með færslu
 Mynd: Borgarleikhúsið  -  borgarleikhúsið
Í þættinum verður KK aftur í heiðurssætinu líkt og síðast en KK verður sextugur 26. mars næstkomandi og fagnar afmælinu til að mynda með stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu 9. apríl. Von er því að sjálfsögðu á góðum tónum í þættinum og til að mynda fá að heyrast nokkur lög frá gjöfulu samstarfi KK og Magga Eiríks.
Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Tónar og tal
Þessi þáttur er í hlaðvarpi