Keppendurnir - Kristina og Páll Rósinkranz

Mynd með færslu
 Mynd: Eggert Þór Jónsson / Sævar J  -  RÚV
Þau Kristina Bærendssen frá Færeyjum og Páll Rósinkranz syngja saman lagið Þú og ég í keppninni í ár. Kristina er hrædd við köngulær en Páll hræðist ekkert! Við spurðum þau spjörunum úr.

 

Nafn?  

Páll Rósinkranz.

Gælunafn? 

Palli.

Aldur?

43.

Fæðingarstaður?

Reykjavík.

Dvalarstaður?

Hveragerði.

Hjúskaparstaða?

Ógiftur.

Börn?

Þrjú.

Hvað hefurðu verið að gera?

Vesenast.

Áhugamál?  

Ferðalög og veiði.

Uppáhaldsmatur?

Íslenskt lambakjöt.

Uppáhaldsstaður?

Heima.

Af hverju ertu stoltastur?  

Misjafnt.

Við hvað ert hræddur?

Ekki neitt.

Hverju laðast þú að?

Fegurð.

Hvað skiptir mestu máli?

Kærleikur.

Hvað er það fyrsta sem að þú gerir þegar að þú vaknar?

Opna augun.

Vinnum við Eurovision?  

Einhvern tímann.

 

Nafn? 
Kristina Bærendsen

Gælunafn?  
Kristina

Aldur? 
26

Fæðingarstaður? 
Tórshavn

Dvalarstaður?  
Saltangará

Hjúskaparstaða? 
Single

Börn? 
0 :-(

Instagram-nafn? 
KRiSTiNA

Hvað hefurðu verið að gera? 
sungið og vinna með fólki með sérþarfir.

Hver eru áhugamálin þín? 
eru viss um að vilja vita allt áhugamálum mínum? ;)

Hvað er það við Eurovision sem heillar þig?
 Tónlist

Uppáhaldsmaturinn?
 Islandic sheepheads! 

Uppáhaldsstaðurinn? 
Nashville

Af hverju ertu stoltust?

Af því að vera að syngja í íslensku Söngvakeppninni!

Við hvað ertu hrædd? 

köngulær

Hverju laðast þú að? 
Fólki.

Hvað skiptir mestu máli? 
Kærleikur Guðs á milli okkar.

Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar? 
Ég skal upp!

Uppáhalds Eurovison-lagið?  
Save your kisses for me

Vinnum við Eurovision? 
?

 

 

Mynd með færslu
Rúnar Freyr Gíslason