Keflavík vann toppslaginn

11.08.2017 - 21:09
Mynd með færslu
 Mynd: Jarrett Campbell  -  Flickr
Í kvöld fóru fram fjórir leikir í Inkasso deildinni ásamt því að einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Það verður seint sagt að það hafi verið mikið skorað í kvöld en í þeim fimm leikjum sem fóru fram í kvöld voru aðeins skoruð fjögur mörk.

Inkasso deildin

Þór 0-0 ÍR

Keflavík 1-0 Þróttur Reykjavík
(1-0 Lasse Rise ´75 mínúta)

Leiknir Reykjavík 1-0 Fylkir
(1-0 Ingvar Ásbjörn Ingvarsson '21 mínúta)

Grótta 1-1 Haukar
(1-0 Baldvin Sturluson, sjálfsmark '53 mínúta)
(1-1 Björgvin Stefánsson '84 mínúta)

1. deild kvenna

Sindri 0-0 Víkingur Ólafsvík

Úrslit og markaskorar fengnir af Úrslit.net

Mynd með færslu
Runólfur Trausti Þórhallsson
íþróttafréttamaður