Atrum flytur lagið “Peasant”  • Prenta
  • Senda frétt

Þungarokkshátíð sem nefnist Wacken Metal Battle verður haldin hér í Reykjavík laugardaginn 3. mars.

Þar keppa íslensk þungarokksbönd og sigursveitin tekur svo þátt í lokakeppni á stærstu þungarokkshátíð í heimi, Wacken Open Air, sem haldin er í Þýskalandi. Í fyrra vann hljómsveitin Atrum keppnina hérna heima flutti hljómsveitin fyrir okkur lagið „Peasant“.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku