Júníus Meyvant í toppsætinu

13.05.2017 - 17:00
Mynd með færslu
 Mynd: Júníus Meyvant
Júníus Meyvant fer á topp Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Mr. Minister Great“. Í öðru sæti listans er Robin Bengtsson með sænska Eurovisionlagið „I Can't Go On“ og í því þriðja er Eurovisionlag Belgíu, „City Lights“ með Blanche.

Sex ný lög koma inn á lista vikunnar, þau eru flutt af Vök, Mammút, Francesco Gabbani, Salvador Sobral, Sigrid og U2.

Skoðaðu nýjan Vinsældalista Rásar 2 - Vika 19
Frumfluttur lau. kl. 15 | Endurfluttur sun. kl. 22
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon
Dagskrárgerð: Sighvatur Jónsson

Mynd með færslu
Sighvatur Jónsson
Vinsældalisti Rásar 2
Þessi þáttur er í hlaðvarpi