Í uppsveiflu smíða menn hús

28.10.2016 - 15:37
Þegar það er uppsveifla í samfélaginu fjölgar nemendum í húsasmíði og öðrum byggingagreinum. Þessu finna menn fyrir í verkmenntaskólanum á Akureyri.

Þórgunnur Oddsdóttir ræddi við Halldór Torfa Torfason, Hafþór Grant og Rögnvald Stefánsson um húsasmíðanám.

Mynd með færslu
Dagur Gunnarsson
dagskrárgerðarmaður
Sögur af landi
Þessi þáttur er í hlaðvarpi