Hvaða örmynd er í mestu uppáhaldi hjá þér?

01.03.2016 - 11:14
Mynd með færslu
 Mynd: Guðmann Thor Bjargmundsson  -  Örvarpið
Uppskeruhátíð Örvarpsins 2015 verður haldin í Bíó Paradís, laugardaginn 5. mars, frá kl. 18.00. Þar mun örmynd ársins verða tilkynnt. Einnig verða veitt áhorfendaverðlaun, en öll verðlaun verða veitt frá Nýherja, umboðsaðila Canon á Íslandi.

Hér geturðu horft á allar örmyndirnar sem keppa til verðlauna.

Segðu okkur hvað þér finnst — hvaða örmynd er í mestu uppáhaldi hjá þér?

Uppfært 5. mars 2016: Kosningu er lokið. Við þökkum fyrir þátttökuna! 

 

 

 
Örvarpið