HM íslenska hestsins - Svipmyndir frá mótinu

Það styttist í úrslit í einstökum greinum á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi. Forkeppni í slaktaumatölti lauk í dag og þá voru fyrstu tveir sprettirnir í 250 metra skeiði. Já og svo var fullt af fólki út um allt!

Hér eru myndskeið með broti af því sem bar fyrir augu. 

Mynd með færslu
RÚV ÍÞRÓTTIR