Hin töfrandi Sylvía ásamt fylgdarliði

Rás 2
 · 
Tónlist
 · 
Virkir morgnar
 · 
Menningarefni

Hin töfrandi Sylvía ásamt fylgdarliði

Rás 2
 · 
Tónlist
 · 
Virkir morgnar
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
15.02.2016 - 11:17.Guðrún Dís Emilsdóttir.Virkir morgnar
Sylvía Erla Melsted sendi frá sér lagið Getaway seint á síðasta ári við góðar undirtektir. Nú er hún mætt á nýjan leik með lag sem nefnist Gone. Sylvía mætti í Virka morgna ásamt hljóðfæraleikurunum Snorra og Magga til að leyfa hlustendum að heyra óhefðbundna útgáfu laginu í beinni.