Mynd með færslu
 Mynd: Himbrimi
Mynd með færslu
07.03.2016 - 10:15.Matthías Már Magnússon.Poppland, .Virkir morgnar, .Plata vikunnar á Rás 2
Himbrimi er plata vikunnar á Rás 2.

 

Platan inniheldur 7 lög, þ.á.m. lögin Tearing og Highway sem hafa gert það gott á öldum ljósvakans. Himbrimi er skipuð fimm einstaklingum sem hafa öll mikla þörf fyrir að skapa og tónlist er þeirra ástríða í lífinu. Himbrimi eru: Margrét Rúnarsdóttir söngur & píanó, Birkir Rafn Gíslason gítar, Hálfdán Árnasson bassi, Egill Örn Rafnsson trommur og Skúli Arason hljóðgerflar.

Platan var hljóðblönduð af Sveini Jónssyni í Great Eastern hljóðverinu og hljómjöfnuð af 360 Mastering. Ómar Örn Hauksson sá um útlitshönnun.

Lagalisti:

1. Tearing
2. Waiting
3. Give Me More
4. Forrest
5. Drifting
6. Highway
7. Broken Bones