Hafnarfjörður áfram í Útsvari

15.01.2016 - 21:07
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Lið Hafnarfjarðar fór með sigur af hólmi í Útsvari kvöldsins og sigraði Akureyri með 86 stigum gegn 67.

Lið Hafnarfjarðar skipuðu þau Karl Guðmundsson, Guðlaug Kristjánssdóttir og Kristbjörn Gunnarsson. Í liði Akureyrar voru Urður Snædal, Ragnar Elís Ólafsson og Ólafur Helgi Theódórsson.

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV
Útsvar