Gunnar Nelson áfram á meðal 15 efstu

02.02.2016 - 11:08
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Bardagakappinn Gunnar Nelson stendur í stað á styrkleikalista UFC í veltivigt. Hann er í fjórtánda sæti eins og síðast þegar listinn var gefinn út. Gunnar Nelson tapaði illa fyrir Brasilíumanninum Demian Maia í desember.

Hér að neðan má sjá þá fimmtán sem koma á eftir heimsmeistaranum Robbie Lawler frá Bandaríkjunum á styrkleikalista UFC í veltivigt: 

Meistari: Robbie Lawler

1 Rory MacDonald 
2 Johny Hendricks 
3 Tyron Woodley 
4 Carlos Condit 
5 Demian Maia 
6 Matt Brown 
7 Dong Hyun Kim 
8 Stephen Thompson 
8 Neil Magny 
10 Tarec Saffiedine 
11 Rick Story 
12 Kelvin Gastelum 
13 Thiago Alves 
14 Gunnar Nelson 
15 Albert Tumenov

 

Mynd með færslu
Haukur Harðarson
íþróttafréttamaður