Gunnar: Í erfiðleikum með þá sóknarlega

27.02.2016 - 18:27
„Við áttum í erfiðleikum með þá sóknarlega. Í fyrri hálfleik fannst mér við vera að spila gríðarlega góðan bolta og það var fúlt að vera ekki með yfirhöndina á hálfleik,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu eftir tap sinna manna gegn Val í bikarúrslitum í dag.

Nánar má heyra í Gunnari og Finn Inga Stefánssyni, leikmanni Gróttu, í myndbandinu hér að ofan.

Mynd með færslu
Jón Júlíus Karlsson
íþróttafréttamaður