Guðjón Valur: Ótrúlega sárt

19.01.2016 - 21:56
„Það er alveg ótrúlegt þegar við komust í þessa stóru leiki, hvernig við erum með allt niðrum okkur. Þetta er ótrúlega sárt því mér finnst við vera betri,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands í handknattleik eftir tapið gegn Króötum í kvöld.

Nánar má heyra í Guðjóni Val í myndbandinu hér að ofan.

Mynd með færslu
Jón Júlíus Karlsson
íþróttafréttamaður