Gróska í sumarblíðunni

10.08.2017 - 10:50
Hljómsveitin Mammút
 Mynd: Mammút
Ný plata frá Mammút og ný lög með Einari Erni Konráðssyni, Nýríka Nonna, Vopnum, Argument, Seint, GlowRVK ásamt Tinnu Katrínu, Red Robertsson ásamt Stefaníu Svavarsdóttur, Sigurði Inga, M e g e n, Chinese Joplin og PoPPaRoFT.

Það er gróska í sumarblíðunni og grös, jafnt og íslensk tónlist, grær og blómstrar sem aldrei fyrr. Breiðskífa þáttarins er ný plata hljómsveitarinnar Mammút, Kinder Versions, en hún kom út  hinn 14. júlí. Við heyrum svo ný lög með  Einari Erni Konráðssyni, Nýríka Nonna, Vopnum, Argument, Seint, GlowRVK ásamt Tinnu Katrínu, Red Robertsson ásamt Stefaníu Svavarsdóttur, Sigurði Inga, Chinese Joplin og M e g e n.

Lagalisti Langspils 177:

1. Svíkja undan skatti – Nýríki Nonni
2. Rós sem dó – Einar Örn Konráðsson
3. Hugfanginn – Vopn
4. Microwave Surfer – Argument
5. Surround me – Seint
6. Flow of Energy – GlowRVK ásamt Tinnu Katrín
7. Mumbai – m e g e n
8. Keep On – Red Robertsson ásamt Stefaníu Svavarsdóttur
9. Mr. Zoloft – Chinese Joplin
10. Repetition – Sigurður Ingi
11. Sound of the planet – IKEA SATAN
12. Babaramas – IKEA SATAN
13. Pizza – PoPPaRoFT
14. Bye Bye – Mammút
15. What’s Your Secret – Mammút
16. Pray for air – Mammút
17. We tried love - Mammút

Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir

 

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir
dagskrárgerðarmaður
Langspil
Þessi þáttur er í hlaðvarpi