Gleymd eða geymd - Ást á ís

09.02.2016 - 11:46
Tvisvar til þrisvar í mánuði rifjum við upp eldri stjörnur Eldhúsverkunum, stjörnur sem eitt sinn skinu skært en fáir gefa gaum í dag. Sá geymdi eða gleymdi í dag heitir Neil Leslie Diamond og er snillingur. Neil þessi hefur samið endalausa risasmelli sem við þekkjum í flutningi hans eða annarra. Okkar maður Neil hvað vinsælastur á áttunda áratug síðustu aldar en allt of lítið farið fyrir honum hin síðari ár.

Við heyrum einhver dæmi um snilli hans í eldhúsinu í kvöld og getum við lofað notalegri stund yfir saltkjötinu.

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
dagskrárgerðarmaður
Eldhúsverkin
Þessi þáttur er í hlaðvarpi