From this Angle

08.12.2016 - 20:55
Fallegt sjónarhorn af sambandi lífs og listar. Tónlist og svipmyndir úr hversdagsleikanum vinna náið saman sem skapar heilstæða mynd af því nána umhverfi, þeim kjarna, sem listsköpun sprettur úr.

Mynd eftir Katrínu Ingu Hjördísar- og Jónsdóttur.